Hjóðeinangrun

Nýlega kom á markað sérstök tegund EPS einangrunar virkar bæði sem varma- og hljóðeinangrun. Hún hentar t.d. prýðilega til varnar skóhljóði á milli hæða í fjölbýlishúsum. Enn er beðið niðurstöðu hljóðmælinga Rannsóknarstofnunar Byggingariðnaðarins við íslenskar aðstæður, en erlendur samanburður gefur tilefni til að ætla að að þær niðurstöður verði jákvæðar. Niðurstöðurnar verða settar hér inn um leið og þær berast.